
** Vöruna fékk höfundur að gjöf **
Ströndin og rómantíkin á Ítalíu er allt sem einkennir Light Blue ilminn frá á Dolce & Gabbana.
Light Blue Sun sumar ilmurinn er enginn undantekning, nótur af ávöxtum og blómum sem líkist sumri á Suður Ítalíu.
Light Blue Sun heldur í sínar sömu nótur og upprunalegi Light Blue og en er þó mildari. Með topp nótur af sítrónu, grænum eplum og ósonlagi sem veitir ferskleika.
Hvítar rósir eru hjarta ilmsins sem setur rómantíkina meðan blanda af Jasmín og frangipani veita hlýju með sólinni.
Botninn minnir á vilt dýralíf með musk, kryddi og keisaravið.
Topp: Græn epli, sítróna, ósonlag, kókosvatn
Hjarta: Hvítar Rósir, frangipani, jasmín
Botn: Musk, Krydd, Keisaraviður
