
Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara á Íslandi Þegar förðunarlína Mádara kom til landsins (sem hægt er að lesa um hér) fékk ég að gjöf augnhára og augabrúnaserum frá Mádara. Augabrúnirnar mínar hafa alltaf verið leiðinlegar, frá því ég man eftir mér. Alltaf verið þunnar, erfitt að fá fleiri hár til að vaxa, halda [...]