MÁDARA Grow & Fix Brow and Lash Booster

MÁDARA Grow & Fix Brow and Lash Booster

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara á Íslandi Þegar förðunarlína Mádara kom til landsins (sem hægt er að lesa um hér) fékk ég að gjöf augnhára og augabrúnaserum frá Mádara. Augabrúnirnar mínar hafa alltaf verið leiðinlegar, frá því ég man eftir mér. Alltaf verið þunnar, erfitt að fá fleiri hár til að vaxa, halda [...]

Nýjar förðunarvörur með Mádara

Nýjar förðunarvörur með Mádara

Færslan er unninn í samstarfi við Mádara Fyrir nokkrum vikum kom Mádara með förðunarvörur sínar á sölustaði og þær eru vægast sagt flottar. Ég hafði séð aðeins vörurnar á erlendum síðum og var því mjög spennt þegar ég frétti að vörunar væru á leiðinni til landsins. Förðunarvörurnar eru þróaðar með það í huga að húðin [...]

URBAN DECAY – BROW

URBAN DECAY – BROW

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég hef mikið notað augabrúnavörurnar frá Urban Decay og fékk ég mikinn valkvíða þegar augabrúna línan kom fyrst á markaðinn. Mig langaði hlest að prufa allar vörurnar. Ég verslaði mér þá "Brow Blade" sem er mjór og dásamlegur blýantur öðrum meginn en blautur penni á hinum endanum. Penninn [...]