
Færslan er skrifuð í samstarfi við St. Tropez á Íslandi Ég er mikill brúnkufíkill og líður alltaf best þegar ég hef einhverja brúnku á mér. Ég þakka fyrir hve flott úrvalið er orðið af brúnkuvörum en það er ekki svo langt síðan eingöngu voru til ljótir brúnkuklútar sem gerðu mann appelsínugulann og skítugan í andlitinu. [...]