Erborian er loks mætt til Íslands !

Erborian er loks mætt til Íslands !

Færslan er skrifuð í samstarfi við Erborian á Íslandi Ég tók mér smá pásu frá blogginu en um leið og á ákvað að skrifa þessa færslu þá fann ég hvað ég hafði saknað þess mikið að setjast niður og skrifa Það er svo skemmtilegt að hafa þennan miðil til að koma enn frekari upplýsingum á [...]

HIN FULLKOMNU RAKAKREM FYRIR FÖRÐUNINA

HIN FULLKOMNU RAKAKREM FYRIR FÖRÐUNINA

Það eru tvö rakakrem sem gríp alltaf í þegar ég farða mig fyrir sérstök tilefni. Þegar ég vil að húðin sé óaðfinnanleg, ljómandi, vel nærð og farðin endist sem lengst þá eru þessi rakakrem að fara að bjarga !! En bæði rakakremin eru leyndarmál förðunarfræðinga að fallegri húð. EMBRYOLISSE LAIT CRÉME CONCENTRE Þegar ég var [...]

Sólarvörnin er mikilvægasti fylgihluturinn

Sólarvörnin er mikilvægasti fylgihluturinn

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara á Íslandi Það er mjög algengt að við förum að sjá auknar auglýsingar um sólarvörn þegar líða fer að sumrinu en í raun eigum við auðvitað að nota sólarvörn allt árið um kring, alla daga, sama hvernig viðrar úti. Það hefur verið mikil umræða í loftinu um sólarvarnir [...]