Hvað veist þú um La Mer?

Hvað veist þú um La Mer?

Færslan er skrifuð í samstarfi við La Mer á Íslandi Ég hef verið að prófa mig áfram með La Mer vörur síðan seint á síðasta ári, ég hef alltaf verið forvitin um virkni varanna, söguna bakvið merkið og hvernig mér gæti líkað þær. Áður en ég segi ykkur aðeins frá vörunum sjálfum þá langar mig [...]

Mádara og mín upplifun

Mádara og mín upplifun

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara Í byrjun apríl fékk ég vörur til að prófa frá Mádara, sumar vörur nýjar og aðrar nýlegar, vaninn minn er að prófa vörurnar bakvið Instgram í einhvern tima og segja svo frá vörunni og minni upplifun en mig langaði að breyta til og prófaði hana svoldið í beinni [...]

DIOR CAPTURE TOTALE

DIOR CAPTURE TOTALE

Færslan er unnin í samstarfi við Dior á Íslandi Að finna rakakrem eða húðvörur yfir höfuð sem henta manni fullkomlega er eins og eignast nýjan besta vin ! Ok kannski mjög dramatískt en mér líður samt yfirleitt þannig. Eins og fram hefur komið á blogginu hjá mér og Instagram þá hef ég verið mikið að [...]

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]