Hvað veist þú um La Mer?

Hvað veist þú um La Mer?

Færslan er skrifuð í samstarfi við La Mer á Íslandi Ég hef verið að prófa mig áfram með La Mer vörur síðan seint á síðasta ári, ég hef alltaf verið forvitin um virkni varanna, söguna bakvið merkið og hvernig mér gæti líkað þær. Áður en ég segi ykkur aðeins frá vörunum sjálfum þá langar mig [...]

2020 Beauty Annáll – PART II

2020 Beauty Annáll – PART II

Síðasta blogg var ekkert mjög erfitt fyrir mig. Í þó fáu skipti sem ég málaði mig þá notaði ég nær eingöngu þær vörur sem ég nefndi í blogginu. Þau skipti sem ég málaði voru ekkert sérstaklega mörg. Covid og fæðingarorlof kallar á kósýgallann og ég nenni lítið að vera með mikla málingu á mér hér [...]

Augnkrem – Mín mest notuðu

Augnkrem – Mín mest notuðu

Ég spjallaði um í síðustu viku um mín mest notuðu augnkrem. Ég fékk svo mikil viðbrögð við því spjalli að ég ákvað að skella því í stutt blogg líka. Ég hef notað augnkrem síðan ég var bara unglingur. Byrjaði á léttu augnkremi sem veitti mér raka á unglingsárunum og eftir því sem ég varð eldri [...]

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

** vörurnar fékk höfundur að gjöf Ég hef lengi vel verið hrifin af Clarins húðvörunum en þær hafa altlaf hentað mér fullkomlega. Fyrir fáeinum vikum kom nýtt augnkrem frá Clarins á markaðinn. Umbúðirnar einar og sér öskruðu á mig svo fallegar eru þær. Ég hef orðið mjög pikký á augnkrem, ástæðan er sú að augnsvæðið [...]