Erborian er loks mætt til Íslands !

Erborian er loks mætt til Íslands !

Færslan er skrifuð í samstarfi við Erborian á Íslandi Ég tók mér smá pásu frá blogginu en um leið og á ákvað að skrifa þessa færslu þá fann ég hvað ég hafði saknað þess mikið að setjast niður og skrifa Það er svo skemmtilegt að hafa þennan miðil til að koma enn frekari upplýsingum á [...]

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]

Hvað veist þú um La Mer?

Hvað veist þú um La Mer?

Færslan er skrifuð í samstarfi við La Mer á Íslandi Ég hef verið að prófa mig áfram með La Mer vörur síðan seint á síðasta ári, ég hef alltaf verið forvitin um virkni varanna, söguna bakvið merkið og hvernig mér gæti líkað þær. Áður en ég segi ykkur aðeins frá vörunum sjálfum þá langar mig [...]

Mádara og mín upplifun

Mádara og mín upplifun

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara Í byrjun apríl fékk ég vörur til að prófa frá Mádara, sumar vörur nýjar og aðrar nýlegar, vaninn minn er að prófa vörurnar bakvið Instgram í einhvern tima og segja svo frá vörunni og minni upplifun en mig langaði að breyta til og prófaði hana svoldið í beinni [...]