Húðvörurnar sem ég elska frá MÁDARA

Húðvörurnar sem ég elska frá MÁDARA

** Færslan er unnin í samstarfi við Mádara Fyrir ykkur sem fylgist vel með mér á Instagram hafið væntanlega tekið eftir ást minni á Mádara vörunum Ég hef verið að nota nokkrar vörur frá merkinu í nokkra mánuði núna og er svo hrifin en þær hafa allar hentað minni húð ótrúlega vel. Mádara er merki [...]

Nip+fab: MANDELIC + CHARCOAL FIX

Nip+fab: MANDELIC + CHARCOAL FIX

** Vöruna fékk hföundur að gjöf Ég hef lítið notað Mandelic sýrur þar til ég fékk að prófa nýjuna línuna frá Nip+Fab en ég er eiginlega smá í sjokki hve frábær hún er fyrir mig! Mér finnst Mandelic vera orðin meira áberandi núna en hún var og það er ekkert nema frábært þar sem hún [...]

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Ég sjálf hef alltaf svo gaman að því að lesa um vörur sem viðkomandi hefur verið að nota lengi eða mikið af á stuttum tíma svo mér datt í hug að gera kannski mánaðarlega stutta lista yfir þær vörur sem stóðu upp úr yfir mánuðinn. Ég hef verið að setja mér húðrútínu sem ég nota [...]

Froðurhreinsar án SLS

Froðurhreinsar án SLS

SLS eða Sodium Lauryl Sulfate er innihaldsefni sem finnst gjarnan í tannkremum, handsápu, sjampó og andlitshreinsum. Það finnst í fjölmörgum hreinsivörum sem freyða en þetta innihaldsefni er gjarnan bætt við vörurnar svo þær geti haft freyðandi áhrif. Þetta innihaldsefni er ekki bara freyðandi heldur getur það haft mjög þurrkandi áhrif á húðina. Freyðandi andlitshreinsar eru [...]