
** Færslan er unnin í samstarfi við Mádara Fyrir ykkur sem fylgist vel með mér á Instagram hafið væntanlega tekið eftir ást minni á Mádara vörunum Ég hef verið að nota nokkrar vörur frá merkinu í nokkra mánuði núna og er svo hrifin en þær hafa allar hentað minni húð ótrúlega vel. Mádara er merki [...]