
Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]