MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]

Herbae par L’Occitane L’Eau

Herbae par L’Occitane L’Eau

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Hver elskar ekki ilmvötn? Ég iða þegar sé nýjar ilmvatnslínur, svo spennt að finna ilminn, vita hvað býr að baki hans - hvaða nótur voru valdnar osfrv. Ég hef ekki kynnt mér mikið ilmina frá L'occitane en mun klárlega gera það héðan í frá eftir að ég eignaðist [...]

Shea Baby – Fallegasta barnalínan

Shea Baby – Fallegasta barnalínan

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Það er löngu orðið ljóst að ég elska L'occitane vörurnar. Ég elska ekki aðeins hvað vörurnar eru dásamlegur heldur líka vörumerkið, hversu hreint það er, duglegt að gefa til baka, annt um jörðina og náttúruna og svo lengi mætti telja. L'occitane á Íslandi gaf mér svo fallega gjöf [...]

Íslenskt dekur

Íslenskt dekur

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Það er svo gaman að styðja við íslenska framleiðslu, maður verður alltaf svo afar stollt af öllum flottu íslensku frumkvöðlunum. Á dögum fékk ég afar fallegan dekur pakka frá íslenska merkinu AK Pure Skin. AK Pure Skin stendur fyrir húðvörur sem eru eingöngu framleiddar á Íslandi. Vörurnar henta [...]