Erborian er loks mætt til Íslands !

Erborian er loks mætt til Íslands !

Færslan er skrifuð í samstarfi við Erborian á Íslandi Ég tók mér smá pásu frá blogginu en um leið og á ákvað að skrifa þessa færslu þá fann ég hvað ég hafði saknað þess mikið að setjast niður og skrifa Það er svo skemmtilegt að hafa þennan miðil til að koma enn frekari upplýsingum á [...]

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]

2020 Beauty Annáll – PART II

2020 Beauty Annáll – PART II

Síðasta blogg var ekkert mjög erfitt fyrir mig. Í þó fáu skipti sem ég málaði mig þá notaði ég nær eingöngu þær vörur sem ég nefndi í blogginu. Þau skipti sem ég málaði voru ekkert sérstaklega mörg. Covid og fæðingarorlof kallar á kósýgallann og ég nenni lítið að vera með mikla málingu á mér hér [...]

Clarify Exfoliating Mask

Clarify Exfoliating Mask

Ég hef verið að prófa mig áfram með fleiri vörur frá Neostrata en þær halda áfram að koma mér á óvart. Ekki fyrir svo löngu kom nýr maski frá merkinu á markaðinn en það er Exfoliating Mask úr Clarify línunni. Clarify línan er hugsuð fyrir olíumikla húð og húð sem hefur bólur og önnur sambærileg [...]