Sýru Maskar

Sýru Maskar

Hluti af vörunum fékk höfundur að gjöf ** Mér finnst fátt betra en að eiga góða kvöldstund til að geta dekrað vel við húðina mína. Ég set alltaf á mig maska í hverri viku, reyni vera ofurdugleg að notast við rakamaska yfir nóttina en af og til vil ég eitthvað meira. Ég er ekki mikið [...]

Húðgerðir Part III: Olíukennd Húð

Húðgerðir Part III: Olíukennd Húð

Við höfum tekið fyrir þurra húð, húð sem skortir raka svo það er tímabært að ræða aðeins um olíukennda húð. Olíukennd húð Hvað er það sem veldur því að húðin verði olíumikil? Normal húð hefur fullkomið kombó af raka og olíu í húðinni. Þurr húð skortir olíuna en olíumikil húð framleiðir of mikið af henni. Húðin [...]

Húðgerðir Part I: Þurr húð

Húðgerðir Part I: Þurr húð

Um daginn gerði ég könnun á Instagraminu mínu og spurði hvort þið væruð óörugg þegar kæmi að því að velja sér húðvörur og af hverju. Mikill meirihluti sem var mjög óöruggur í vali á húðvörum og ástæðurnar voru svo ótal margar og fjölbreyttar. Mörg þeirra snérust einfaldlega út á að þau vissu ekki hver sín [...]