MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]

Húðvörurnar sem ég elska frá MÁDARA

Húðvörurnar sem ég elska frá MÁDARA

** Færslan er unnin í samstarfi við Mádara Fyrir ykkur sem fylgist vel með mér á Instagram hafið væntanlega tekið eftir ást minni á Mádara vörunum Ég hef verið að nota nokkrar vörur frá merkinu í nokkra mánuði núna og er svo hrifin en þær hafa allar hentað minni húð ótrúlega vel. Mádara er merki [...]

2020 Beauty Annáll – PART II

2020 Beauty Annáll – PART II

Síðasta blogg var ekkert mjög erfitt fyrir mig. Í þó fáu skipti sem ég málaði mig þá notaði ég nær eingöngu þær vörur sem ég nefndi í blogginu. Þau skipti sem ég málaði voru ekkert sérstaklega mörg. Covid og fæðingarorlof kallar á kósýgallann og ég nenni lítið að vera með mikla málingu á mér hér [...]

Þroskuð húð

Þroskuð húð

Frá þrítugt upp í fimmtugt förum við að sjá öldrunareinkennin læðast að okkur hægt og rólega. En sagt er að kollagen framleiðslan i húðinni okkar hægist um 1% á ári eftir 20 ára aldur.  Öldrunareinkenni eins og fínar línur, skortur á þéttleika, litabreytingar myndast. Kollagen og elastin framleiðslan hægir á sér. Einnig hægir á endurnýjun [...]