
Ég hef verið að drukkna í allskonar verkefnum, plana komandi verkefni, prófa nýjar vörur og undirbúa margt skemmtilegt svo dagarnir þjóta hjá en ég get ekki sleppt þessum mánaðarlegu færslum og aftur ætla ég að skipta þeim upp og tala um skincare sér og makeup á morgun. MÁDARA Antioxidant Sunscreen Þessi sólarvörn hefur verið mín [...]