Mádara og mín upplifun

Mádara og mín upplifun

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara Í byrjun apríl fékk ég vörur til að prófa frá Mádara, sumar vörur nýjar og aðrar nýlegar, vaninn minn er að prófa vörurnar bakvið Instgram í einhvern tima og segja svo frá vörunni og minni upplifun en mig langaði að breyta til og prófaði hana svoldið í beinni [...]

Húðvörurnar sem ég elska frá MÁDARA

Húðvörurnar sem ég elska frá MÁDARA

** Færslan er unnin í samstarfi við Mádara Fyrir ykkur sem fylgist vel með mér á Instagram hafið væntanlega tekið eftir ást minni á Mádara vörunum Ég hef verið að nota nokkrar vörur frá merkinu í nokkra mánuði núna og er svo hrifin en þær hafa allar hentað minni húð ótrúlega vel. Mádara er merki [...]

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Ég sjálf hef alltaf svo gaman að því að lesa um vörur sem viðkomandi hefur verið að nota lengi eða mikið af á stuttum tíma svo mér datt í hug að gera kannski mánaðarlega stutta lista yfir þær vörur sem stóðu upp úr yfir mánuðinn. Ég hef verið að setja mér húðrútínu sem ég nota [...]

Af hverju ætti ég að nota C-Vítamín?

Af hverju ætti ég að nota C-Vítamín?

Ég vildi óska þess að ég hefi verið duglegri að nota C-vítamín þegar ég var yngri. Þetta öfluga andoxunarefni er með því besta sem hægt er að nota á húðina okkar. C-vítamín er andoxunarefni. Umhverfið getur haft gríðarleg áhrif á húðina okkar, mengun, rok, sígrettureykur ofl. Þessi áhrif skemma húðina okkar og flýta fyrir öldrunareinkennum. [...]