MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]

Nip+fab: MANDELIC + CHARCOAL FIX

Nip+fab: MANDELIC + CHARCOAL FIX

** Vöruna fékk hföundur að gjöf Ég hef lítið notað Mandelic sýrur þar til ég fékk að prófa nýjuna línuna frá Nip+Fab en ég er eiginlega smá í sjokki hve frábær hún er fyrir mig! Mér finnst Mandelic vera orðin meira áberandi núna en hún var og það er ekkert nema frábært þar sem hún [...]

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Ég sjálf hef alltaf svo gaman að því að lesa um vörur sem viðkomandi hefur verið að nota lengi eða mikið af á stuttum tíma svo mér datt í hug að gera kannski mánaðarlega stutta lista yfir þær vörur sem stóðu upp úr yfir mánuðinn. Ég hef verið að setja mér húðrútínu sem ég nota [...]

2020 Beauty Annáll – PART II

2020 Beauty Annáll – PART II

Síðasta blogg var ekkert mjög erfitt fyrir mig. Í þó fáu skipti sem ég málaði mig þá notaði ég nær eingöngu þær vörur sem ég nefndi í blogginu. Þau skipti sem ég málaði voru ekkert sérstaklega mörg. Covid og fæðingarorlof kallar á kósýgallann og ég nenni lítið að vera með mikla málingu á mér hér [...]