Clarify Exfoliating Mask

Clarify Exfoliating Mask

Ég hef verið að prófa mig áfram með fleiri vörur frá Neostrata en þær halda áfram að koma mér á óvart. Ekki fyrir svo löngu kom nýr maski frá merkinu á markaðinn en það er Exfoliating Mask úr Clarify línunni. Clarify línan er hugsuð fyrir olíumikla húð og húð sem hefur bólur og önnur sambærileg [...]

Sýru Maskar

Sýru Maskar

Hluti af vörunum fékk höfundur að gjöf ** Mér finnst fátt betra en að eiga góða kvöldstund til að geta dekrað vel við húðina mína. Ég set alltaf á mig maska í hverri viku, reyni vera ofurdugleg að notast við rakamaska yfir nóttina en af og til vil ég eitthvað meira. Ég er ekki mikið [...]

Þroskuð húð

Þroskuð húð

Frá þrítugt upp í fimmtugt förum við að sjá öldrunareinkennin læðast að okkur hægt og rólega. En sagt er að kollagen framleiðslan i húðinni okkar hægist um 1% á ári eftir 20 ára aldur.  Öldrunareinkenni eins og fínar línur, skortur á þéttleika, litabreytingar myndast. Kollagen og elastin framleiðslan hægir á sér. Einnig hægir á endurnýjun [...]

#6 VÖRUMERKI VIKUNNAR / Pestle & Mortar

#6 VÖRUMERKI VIKUNNAR / Pestle & Mortar

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf. ** Að þessu sinni verður Vara vikunnar, Vörumerki vikunnar. Ég er ótrúlega stolt að geta sagt frá því að ég er í skemmtilegu samstarf með versluninni Nola en sú verslun hefur alltaf verið vinsæl hjá mér og hún svo ótrúlega flott og vandað úrval af húðvörum og merkjum sem [...]

Húðgerðir Part III: Olíukennd Húð

Húðgerðir Part III: Olíukennd Húð

Við höfum tekið fyrir þurra húð, húð sem skortir raka svo það er tímabært að ræða aðeins um olíukennda húð. Olíukennd húð Hvað er það sem veldur því að húðin verði olíumikil? Normal húð hefur fullkomið kombó af raka og olíu í húðinni. Þurr húð skortir olíuna en olíumikil húð framleiðir of mikið af henni. Húðin [...]