
Síðasta blogg var ekkert mjög erfitt fyrir mig. Í þó fáu skipti sem ég málaði mig þá notaði ég nær eingöngu þær vörur sem ég nefndi í blogginu. Þau skipti sem ég málaði voru ekkert sérstaklega mörg. Covid og fæðingarorlof kallar á kósýgallann og ég nenni lítið að vera með mikla málingu á mér hér [...]