2020 Beauty Annáll – PART II

2020 Beauty Annáll – PART II

Síðasta blogg var ekkert mjög erfitt fyrir mig. Í þó fáu skipti sem ég málaði mig þá notaði ég nær eingöngu þær vörur sem ég nefndi í blogginu. Þau skipti sem ég málaði voru ekkert sérstaklega mörg. Covid og fæðingarorlof kallar á kósýgallann og ég nenni lítið að vera með mikla málingu á mér hér [...]

NeoStrata – Skin Active

NeoStrata – Skin Active

Færslan er skrifað í samstarfi við NeoStrata NeoStrata hafði samband við mig fyrir mánuði til einum og hálfum. Mér finnst alltaf gaman þegar fyrirtæki hafa samband við mig með vörumerki sem ég þekki lítið og hef ekki prufað enþá. Það var tilfellið með NeoStrata, ég þekkti það mjög lítið en varð strax afar spennt fyrir [...]

Þroskuð húð

Þroskuð húð

Frá þrítugt upp í fimmtugt förum við að sjá öldrunareinkennin læðast að okkur hægt og rólega. En sagt er að kollagen framleiðslan i húðinni okkar hægist um 1% á ári eftir 20 ára aldur.  Öldrunareinkenni eins og fínar línur, skortur á þéttleika, litabreytingar myndast. Kollagen og elastin framleiðslan hægir á sér. Einnig hægir á endurnýjun [...]

VÍTAMÍN A / RETINOL

VÍTAMÍN A / RETINOL

Ég held að flestir séu búnir að bíða eftir þessu bloggi.Elsku Vítamín A - innihaldið sem allir elska og flestir vilja ! Ég veit vel að það eru margir hræddir við að prófa vörur sem innihalda Vítamín A, það þarf að sjálfsögðu að fara varlega en húðin getur farið í uppnám auðveldlega ef varan er [...]

#4 VARA VIKUNNAR / Elizabeth Arden – Retinol Ceramide Capsules

#4 VARA VIKUNNAR / Elizabeth Arden – Retinol Ceramide Capsules

Það er ekki langt síðan ég prufaði fyrst húðvörurnar frá Elizabeth Arden en ég var fljót að falla fyrir þeim. Sérstaklega nætur seruminu. Ég elska vörur þar sem þú finnur og sérð árangur mjög fljótlega en það var klárlega þannig með Retinol Ceramide Seruminu frá Elizabeth Arden. Retinol Ceramide Capsules er nætur serum sem kemur [...]