#2 VARA VIKUNNAR / Allies of Skin – 1A Retinal + Peptides Overnight Mask

#2 VARA VIKUNNAR / Allies of Skin – 1A Retinal + Peptides Overnight Mask

Eins og ég nefndi í fyrra blogginu "Vara vikunnar" (sem er hægt að lesa hér) þá hef ég gríðarlega gaman að lesa "reviews" eða umfjallanir um ákveðnar vörur sem einhver hefur verið að prófa. Ekki aðeins til að heyra hvað þeim finnst heldur líka til að kynnast fleiri vörum, vörumerkjum og jafnvel fræðast um eitthvað [...]