Mín mest notuðu ilmvötn

Mín mest notuðu ilmvötn

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að ég er mikill ilmvatnsfíkill, ég elska ilmvötn og ég á mjööög mörg af þeim, en ég er sjaldan með sama ilmvatnið marga daga í röð. Ég er nánast alæta á ilmvötn og get notað mjög svo fjölbreytta ilmi en ég á samt ákveðnar nótur og blöndur [...]

Chanel N°5

Chanel N°5

Færslan er unnin í samstarfi við Chanel á Íslandi Það hefur komið fram nokkrum sinnum bæði hér á blogginu og Instagraminu að ég elska ilmvötn, elska allt við þau og sérstaklega sögurnar bakvið ilminn, glasið, innblásturinn... í raun bara allt. Ég er alæta á ilmvötn og get notað ótrúlega marga ólíka ilmi, það er fátt [...]

Andrea Maack – SMART

Andrea Maack – SMART

Á dögunum fékk ég sendan til mín mjög skemmtilegan pakkaJújú þið vitið orðið flest að ég er algjör ilmvatns perri, ilmurinn, flöskurnar, sögurnar bakvið ilminn - þetta er allt bara svo skemmtilegt. Andrea Maack spjallaði við mig á Instagram og bauð mér að prufa ilminn sinn SMART. Ég var núþegar búin að sjá ilminn hennar [...]