
Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að ég er mikill ilmvatnsfíkill, ég elska ilmvötn og ég á mjööög mörg af þeim, en ég er sjaldan með sama ilmvatnið marga daga í röð. Ég er nánast alæta á ilmvötn og get notað mjög svo fjölbreytta ilmi en ég á samt ákveðnar nótur og blöndur [...]