
Það eru tvö rakakrem sem gríp alltaf í þegar ég farða mig fyrir sérstök tilefni. Þegar ég vil að húðin sé óaðfinnanleg, ljómandi, vel nærð og farðin endist sem lengst þá eru þessi rakakrem að fara að bjarga !! En bæði rakakremin eru leyndarmál förðunarfræðinga að fallegri húð. EMBRYOLISSE LAIT CRÉME CONCENTRE Þegar ég var [...]