
Færslan er skrifuð í samstarfi við Dior á Íslandi Á dögunum kom haustlína Dior í verslanir og í þetta skiptið er hún vægast sagt falleg og ævintýraleg. Grænir og rauðir tónar einkenna línuna en innblásturinn kemur frá ævintýralegum fuglum, fjöðrum og litunum þeirra . Línan er svo flott en ég heillaðist gjörsamlega af öllu litlu [...]