MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Ég sjálf hef alltaf svo gaman að því að lesa um vörur sem viðkomandi hefur verið að nota lengi eða mikið af á stuttum tíma svo mér datt í hug að gera kannski mánaðarlega stutta lista yfir þær vörur sem stóðu upp úr yfir mánuðinn. Ég hef verið að setja mér húðrútínu sem ég nota [...]