
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum sem fylgja mér á Instagram hve mikið ég er hrifin af Charlotte Tilbury vörunum. Mér finnst þær allar svo ótrúlega subtle, fallegar og kvenlegar ! Ég á mér nokkrar vörur sem ég nota líklegast daglega (eða s.s. þegar ég mála mig) sem mig langaði að deila með [...]