Næring og hámarksárangur með Dior

Næring og hámarksárangur með Dior

Færslan er unninn í samstarfi við Dior á Íslandi Dior heldur sífellt áfram að koma fram með nýjungar en í þetta skiptið eru það gamlar vörur með nýjum formúlum. Núna er komið í verslanir tvær vörur sem ég hef haldið mikið upp á en ég fékk forskot á sæluna fyrir nokkrum vikum síðan og hef [...]

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

JANÚAR: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Ég sjálf hef alltaf svo gaman að því að lesa um vörur sem viðkomandi hefur verið að nota lengi eða mikið af á stuttum tíma svo mér datt í hug að gera kannski mánaðarlega stutta lista yfir þær vörur sem stóðu upp úr yfir mánuðinn. Ég hef verið að setja mér húðrútínu sem ég nota [...]

TAX FREE

TAX FREE

Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]