Mín mest notuðu ilmvötn

Mín mest notuðu ilmvötn

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að ég er mikill ilmvatnsfíkill, ég elska ilmvötn og ég á mjööög mörg af þeim, en ég er sjaldan með sama ilmvatnið marga daga í röð. Ég er nánast alæta á ilmvötn og get notað mjög svo fjölbreytta ilmi en ég á samt ákveðnar nótur og blöndur [...]

Það elska allir fallegt glow..

Það elska allir fallegt glow..

Ég fæ aldrei nóg af fallegum ljómavörum, ég farða mig nánast aldrei nema nota einhverja ljómavöru. Þessa dagana hef ég minnkað töluvert allar púður ljóma en verið mest að nota kremkenndar vörur, ég á mínar nokkrar uppáhald sem ég gríp orðið alltaf í, svona klassískar vörur. Einnig hef ég verið að prófa nýjar vörur síðustu [...]

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]