Næring og hámarksárangur með Dior

Næring og hámarksárangur með Dior

Færslan er unninn í samstarfi við Dior á Íslandi Dior heldur sífellt áfram að koma fram með nýjungar en í þetta skiptið eru það gamlar vörur með nýjum formúlum. Núna er komið í verslanir tvær vörur sem ég hef haldið mikið upp á en ég fékk forskot á sæluna fyrir nokkrum vikum síðan og hef [...]

apríl: Mínar uppáhalds vörur (Skincare og Makeup)

apríl: Mínar uppáhalds vörur (Skincare og Makeup)

Það er komið aftur að þessu, ég held þetta verði bara fastur liður mánaðarlega, mánuðurinn er svo fljótur að líða að mér finnst ég vera nýbúin að skrifa svona blogg. SKINCARE MÁDARA MELTING CLEANSING OIL Frábær hreinsiolía sem hreinsar burt farða á ótrúlega áhrifaríkann hátt. Olían er fremur stöm í byrjun en það skal nudda [...]

Dior Hydra Life Extra Plump Smooth Balm Mask

Dior Hydra Life Extra Plump Smooth Balm Mask

Færslan er unnin í samstarfi við Dior á Íslandi Ég var alltaf mjög dugleg að nota góða andlitsmaska regulega, dekra við húðina mína, það skilaði sér vel enda var húðin mín þá í frábæru standi. Hún er nú samt ekki slæmu standi í dag, í raun er hún í mjög góðu standi núna en maskarnir [...]