HIN FULLKOMNU RAKAKREM FYRIR FÖRÐUNINA

HIN FULLKOMNU RAKAKREM FYRIR FÖRÐUNINA

Það eru tvö rakakrem sem gríp alltaf í þegar ég farða mig fyrir sérstök tilefni. Þegar ég vil að húðin sé óaðfinnanleg, ljómandi, vel nærð og farðin endist sem lengst þá eru þessi rakakrem að fara að bjarga !! En bæði rakakremin eru leyndarmál förðunarfræðinga að fallegri húð. EMBRYOLISSE LAIT CRÉME CONCENTRE Þegar ég var [...]

Það elska allir fallegt glow..

Það elska allir fallegt glow..

Ég fæ aldrei nóg af fallegum ljómavörum, ég farða mig nánast aldrei nema nota einhverja ljómavöru. Þessa dagana hef ég minnkað töluvert allar púður ljóma en verið mest að nota kremkenndar vörur, ég á mínar nokkrar uppáhald sem ég gríp orðið alltaf í, svona klassískar vörur. Einnig hef ég verið að prófa nýjar vörur síðustu [...]

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]

Næring og hámarksárangur með Dior

Næring og hámarksárangur með Dior

Færslan er unninn í samstarfi við Dior á Íslandi Dior heldur sífellt áfram að koma fram með nýjungar en í þetta skiptið eru það gamlar vörur með nýjum formúlum. Núna er komið í verslanir tvær vörur sem ég hef haldið mikið upp á en ég fékk forskot á sæluna fyrir nokkrum vikum síðan og hef [...]

apríl: Mínar uppáhalds vörur (Skincare og Makeup)

apríl: Mínar uppáhalds vörur (Skincare og Makeup)

Það er komið aftur að þessu, ég held þetta verði bara fastur liður mánaðarlega, mánuðurinn er svo fljótur að líða að mér finnst ég vera nýbúin að skrifa svona blogg. SKINCARE MÁDARA MELTING CLEANSING OIL Frábær hreinsiolía sem hreinsar burt farða á ótrúlega áhrifaríkann hátt. Olían er fremur stöm í byrjun en það skal nudda [...]