MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

MARS: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (SKINCARE & MAKEUP)

Þessar færslur ásamt TAX FREE bloggum eru vinsælustu færslurnar í hverjum mánuði svo við höldum þessu bara áfram í hverjum mánuði. Það hefur verið mikið af nýjungum í förðunarvörum í Mars og ég viðurkenni ég átti mjög svo erfitt með að velja úr en því miður er ekki hægt að nefna allt, sum bíður kannski [...]

NÝTT frá DIOR Forever

NÝTT frá DIOR Forever

** Vörurnar eru gjöf Á dögunum komu nýjar viðbót í Dior Forever sem ég hef verið svo heilluð af og hef mikið notað síðan. DIOR FOREVER SKIN VEIL SPF 20 Nýjungarnar voru meðal annars nýr farðagrunnur sem kom mér verulega mikið á óvart. Farðagrunnurinn er góð litaleiðrétting fyrir húðina, hann jafnar einnig yfirborðið vel og [...]