
Færslan er skrifuð í samstarfi við BIOEFFECT Ekki fyrir svo löngu kom út nýtt og byltingarkennt rakakrem frá BIOEFFECT. Ég var núþegar orðin húkkt á Hydrating Cream en ég elska að nota það í morgun rútínuna mína. Kremið gefur svo fallega áferð á húðina og gefur henni góðan raka. Nýja kremið kom með hvelli en [...]