NÝTT frá DIOR

NÝTT frá DIOR

** Færslan er skrifuð í samstarfi við Dior á Íslandi Ég vann með Dior í nokkur ár fyrir nokkrum árum og algjörlega elskaði merkið! Ég var mjög sorgmædd þegar merkið fór frá Íslandi um tíma svo þið gætuð ímyndað ykkur gleðina sem tók við þegar ég frétti að merkið væri aftur væntanlegt. Ég hef verið [...]

Fallegt í jólapakkann

Fallegt í jólapakkann

Þegar ég hélt að L'occitane gæti ekki toppað sig þá fékk ég að kynnast heimilislínunni frá merkinu. Þetta blogg mun ekki snúast um snyrtivörur á neinn hátt en samt vörur sem allir fagurkerar elska og vilja eiga. Mig langaði svo að deila með ykkur þessari heimilislínu þar sem ég veit að það eru margir enn [...]

#1 VARA VIKUNNAR / The Ordinary – 100% Organic Cold-Pressed Rose Hip Seed Oil

#1 VARA VIKUNNAR / The Ordinary – 100% Organic Cold-Pressed Rose Hip Seed Oil

Mér finnst mjög skemmtilegt að lesa umfjallanir um vörur sem fólk hefur verið að nota. Hvort sem það eru vörur sem þau elska eða glæ nýjar sem þau hafa nýverið að prófa. Mér finnst gaman að fræðast bæði um eiginleika vörunnar og heyra hvernig þessum einstaklingi fannst hún henta sér. Það eru eflaust fleiri sem [...]

Monthly Favorites – APRIL 2020

Monthly Favorites – APRIL 2020

Eins og ég hef oft komið að þá er ég mjög dugleg að skipta um vörur, prufa nýjar osfrv. Ástæðan er sú að mér líkar ekki vörurnar sem ég hef verið að nota fyrir breytingu heldur finnst mér svo gaman að uppgötva nýja hluti, læra af þeim og sjá hvað þær gera fyrir mig. Þegar [...]

Guerlain Aqua Allergoria

Guerlain Aqua Allergoria

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég veit ekki hvort ég var spenntari fyrir ilmunum eða glösunum? Getum við tekið smá stund og dáðst af hversu falleg hönnunin er á þessum glösum? Ilmirnir eru allir (hver og einn!) einstaklega fallegir líka, ólíkir og skemmtilegir. Mér finnst þeir hafa það sameiginlegt að vera allir kvenlegir, [...]