Nýjar förðunarvörur með Mádara

Nýjar förðunarvörur með Mádara

Færslan er unninn í samstarfi við Mádara Fyrir nokkrum vikum kom Mádara með förðunarvörur sínar á sölustaði og þær eru vægast sagt flottar. Ég hafði séð aðeins vörurnar á erlendum síðum og var því mjög spennt þegar ég frétti að vörunar væru á leiðinni til landsins. Förðunarvörurnar eru þróaðar með það í huga að húðin [...]

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

MAÍ: MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR (Skincare og Makeup)

Mikið sem þessi mánuður var fljótur að líða ! Komið aftur að þessum mánaðarfærslum og vinsælustu færslunum á blogginu hjá mér (fyrir utan Tax Free) Ég hef verið að prófa ótal vörur, vörur sem eru komnar með mikla reynslu og aðrar sem ég er enn að prófa mig áfram með MAKEUP DIOR MONO COULEUR COUTURE [...]

Næring og hámarksárangur með Dior

Næring og hámarksárangur með Dior

Færslan er unninn í samstarfi við Dior á Íslandi Dior heldur sífellt áfram að koma fram með nýjungar en í þetta skiptið eru það gamlar vörur með nýjum formúlum. Núna er komið í verslanir tvær vörur sem ég hef haldið mikið upp á en ég fékk forskot á sæluna fyrir nokkrum vikum síðan og hef [...]