NAILBERRY: Mín uppáhalds naglalökk þessa dagana

NAILBERRY: Mín uppáhalds naglalökk þessa dagana

** Vörurnar eru í samstarfi við Nailberry á Íslandi Ég er að elska að verða vitni að því hve margir eru farnir að prófa Nailberry lökkin og að þau verði jafn hrifin og ég. Af og til fæ ég skilaboð frá fylgjendum sem hafa verið að prófa og öll orðið ástfangin bara um leið ! [...]

nýtt frá Nailberry: CLEAN NAIL POLISH REMOVER

nýtt frá Nailberry: CLEAN NAIL POLISH REMOVER

** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég er búin að bíða svo lengi eftir þessari vöru og gat ég loksins tilkynnt á Instagram í vikunni að hún væri komin, það fyrir Tax Free - hversu geggjað !Nailberry hefur loks fullkomnað vörumerkið sitt með naglalakkahreinsiÞað er ekki bara mikilvægt að naglalakkið sé gott, verndi neglurnar okkar [...]

Minn jólalitur

Minn jólalitur

** Færslan er unnin í samstarfi við Nailberry Ég er ekki enn búin að finna jóladressið mitt en ég hef hinsvegar fundið jólalitinn á neglurnar! Þegar ég sá þennan lit fyrst á Instagram þá vissi ég að ég varð að eignast hann. Hann er svo fullkominn á litinn, með fullkomið "shimmer" án þess að vera [...]