
Færslan er unnin í samstarfi við Dior Undanfarið hef ég verið að endurnýja kynni mín við Dior og er vægast sagt svo hrifin, vörurnar henta mér svo ótrúlega vel, bæði húð- og snyrtivörurnar. Dior hefur verið frekar áberandi á Instagram hjá mér enda eru þær mikið notaðar hjá mér dagsdaglega. Ég fæ reglulega spurningar út [...]