Nýjar förðunarvörur með Mádara

Nýjar förðunarvörur með Mádara

Færslan er unninn í samstarfi við Mádara Fyrir nokkrum vikum kom Mádara með förðunarvörur sínar á sölustaði og þær eru vægast sagt flottar. Ég hafði séð aðeins vörurnar á erlendum síðum og var því mjög spennt þegar ég frétti að vörunar væru á leiðinni til landsins. Förðunarvörurnar eru þróaðar með það í huga að húðin [...]