
Mér finnst ég vera búin að prófa svo mikið nýtt í förðunarvörum en finnst ég hafa minna tækifæri til að sýna almennilega frá þeim eða tækifæri til að nota margt. Ég hef lítið farið út í fínni tilefni síðustu vikur og er alltaf á flýti á morgnana á leiðina í vinnuna en vonandi fer að [...]