HIN FULLKOMNU RAKAKREM FYRIR FÖRÐUNINA

HIN FULLKOMNU RAKAKREM FYRIR FÖRÐUNINA

Það eru tvö rakakrem sem gríp alltaf í þegar ég farða mig fyrir sérstök tilefni. Þegar ég vil að húðin sé óaðfinnanleg, ljómandi, vel nærð og farðin endist sem lengst þá eru þessi rakakrem að fara að bjarga !! En bæði rakakremin eru leyndarmál förðunarfræðinga að fallegri húð. EMBRYOLISSE LAIT CRÉME CONCENTRE Þegar ég var [...]

Nýjar förðunarvörur með Mádara

Nýjar förðunarvörur með Mádara

Færslan er unninn í samstarfi við Mádara Fyrir nokkrum vikum kom Mádara með förðunarvörur sínar á sölustaði og þær eru vægast sagt flottar. Ég hafði séð aðeins vörurnar á erlendum síðum og var því mjög spennt þegar ég frétti að vörunar væru á leiðinni til landsins. Förðunarvörurnar eru þróaðar með það í huga að húðin [...]

Mín reynsla af Olaplex

Mín reynsla af Olaplex

Færslan er skrifuð í samstarfi við Olaplex Ég er að reyna að vera jafn dugleg að huga að hárinu mínu líkt og ég geri með húðina. Ég hef ekki alltaf verið heilbrigt hár en það er svo erfitt að eiga við skemmt hár og getur það líka verið hálf sársaukafullt. Ég hef verið í mörg [...]