Mín mest notuðu ilmvötn

Mín mest notuðu ilmvötn

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að ég er mikill ilmvatnsfíkill, ég elska ilmvötn og ég á mjööög mörg af þeim, en ég er sjaldan með sama ilmvatnið marga daga í röð. Ég er nánast alæta á ilmvötn og get notað mjög svo fjölbreytta ilmi en ég á samt ákveðnar nótur og blöndur [...]

Sólarvörnin er mikilvægasti fylgihluturinn

Sólarvörnin er mikilvægasti fylgihluturinn

Færslan er skrifuð í samstarfi við Mádara á Íslandi Það er mjög algengt að við förum að sjá auknar auglýsingar um sólarvörn þegar líða fer að sumrinu en í raun eigum við auðvitað að nota sólarvörn allt árið um kring, alla daga, sama hvernig viðrar úti. Það hefur verið mikil umræða í loftinu um sólarvarnir [...]

Chanel N°5

Chanel N°5

Færslan er unnin í samstarfi við Chanel á Íslandi Það hefur komið fram nokkrum sinnum bæði hér á blogginu og Instagraminu að ég elska ilmvötn, elska allt við þau og sérstaklega sögurnar bakvið ilminn, glasið, innblásturinn... í raun bara allt. Ég er alæta á ilmvötn og get notað ótrúlega marga ólíka ilmi, það er fátt [...]