
Algengastu spurningar sem ég fæ sent til mín eru tengdar sýrum. Hver er munurinn á þeim, hvenær skal nota þær, hvernig og hvað gera þær nákvæmlega fyrir húðina. Ég tók saman blogg fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég fór létt yfir AHA, BHA og PHA sýrur en datt í hug að reyna að skrifa örlítið [...]