Sýru Maskar

Sýru Maskar

Hluti af vörunum fékk höfundur að gjöf ** Mér finnst fátt betra en að eiga góða kvöldstund til að geta dekrað vel við húðina mína. Ég set alltaf á mig maska í hverri viku, reyni vera ofurdugleg að notast við rakamaska yfir nóttina en af og til vil ég eitthvað meira. Ég er ekki mikið [...]

AHA, BHA, PHA – hver er munurinn á þessum sýrum??

AHA, BHA, PHA – hver er munurinn á þessum sýrum??

Ég gæti skrifað heila bók um sýrur. Hvað þær gera, af hverju húðin okkar þarfnast þær, hversu mikið ég elska þær... já ég gæti haldið endalaust áfram.Það eru til ótal form af sýrum sem hafa góðan ávinning á húðina okkar en í þetta skiptið ætla ég aðeins að láta mér nægja að tala um þær [...]