Íslenskt dekur

Íslenskt dekur

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Það er svo gaman að styðja við íslenska framleiðslu, maður verður alltaf svo afar stollt af öllum flottu íslensku frumkvöðlunum. Á dögum fékk ég afar fallegan dekur pakka frá íslenska merkinu AK Pure Skin. AK Pure Skin stendur fyrir húðvörur sem eru eingöngu framleiddar á Íslandi. Vörurnar henta [...]