
Ég gjörsamlega elska lítil trix sem hreinlega geta breytt svo miklu fyrir mann ! Ég er með blandaða til olíukennda húð og augabrúnirnar eru engin undantekning. (já augabrúnir geta líka verið olíukenndar)Ég hef lengi vel dílað við olíukenndar augabrúnir og ég fer reglulega í plokkun og litun en dagsdaglega fylli ég inn í þær. Ég [...]