Góðir farðahreinsar

Góðir farðahreinsar

Ég hef skrifað áður um andlitshreinsun og útskýrt vel orðið "tvíhreinsun" en mig langar að fara nánar í það að nefna góða farðahreinsa. Það gerir lítið gagn að tvíhreinsa húðina ef þú nærð ekki að þrífa farðann almennilega af, annars fer næsta hreinsun eingöngu í það að þrífa restina af farðanum af og húðin verður [...]

Andlitshreinsar og Tvíhreinsun

Andlitshreinsar og Tvíhreinsun

Lykilatriði að góðri húð er andlitshreinsun. Ég hef hitt allt of marga sem telja sér trú (oftast vegna fáfræði) að andlitshreinsun sé ekkert svo mikilvæg. Að anditið þeirra sé ekkert svo skítugt. Trúið mér, andlitið okkar allra er svo skítugt eftir daginn. Umhverfisþættir, mengun, skítugar hendur í andlitinu og ekki láta mig byrja á símanum [...]

Uppáhalds með Shiseido

** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Að velja mínar uppáhalds Shiseido vörur var ekki auðvelt og sátu margar góðar vörur eftir sem mig langaði að ræða um. Listinn er samt mjög fljótur að breytast vegna Shiseido er mjög flott að því leitinu hvað þau eru dugleg að þróa vörurnar sínar enn frekar og [...]

Teen Skin Fix – Nip+Fab

Teen Skin Fix – Nip+Fab

** Vöruna fékk höfundur að gjöf** Ég kynntist Nip+Fab fyrir nokkrum árum þegar ég vann á snyrtistofu og las mér örlítið til um þær á sínum tíma. Ég prufaði nokkrar vörur og heillaðist algjörlega þar sem þær eru bæði ódýrar, ótrúlega virkar og árangurinn er sýnilegur mjög hratt. Vörulínur Nip+Fab hafa mismunandi eiginleika eftir hvað húðin [...]