Andlitshreinsar og Tvíhreinsun

Andlitshreinsar og Tvíhreinsun

Lykilatriði að góðri húð er andlitshreinsun. Ég hef hitt allt of marga sem telja sér trú (oftast vegna fáfræði) að andlitshreinsun sé ekkert svo mikilvæg. Að anditið þeirra sé ekkert svo skítugt. Trúið mér, andlitið okkar allra er svo skítugt eftir daginn. Umhverfisþættir, mengun, skítugar hendur í andlitinu og ekki láta mig byrja á símanum [...]