
** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég hef verið svo spennt að geta sagt ykkur frekar frá þessum vörum sem ég fékk að prufa frá L'occitane fyrir nokkrum vikum. Ég gef mér alltaf amk 3-4 vikur til að prófa vörurnar áður en ég get komið og sagt mína skoðun og mína upplifun. Hinsvegar vil eg [...]