URBAN DECAY – BROW

URBAN DECAY – BROW

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég hef mikið notað augabrúnavörurnar frá Urban Decay og fékk ég mikinn valkvíða þegar augabrúna línan kom fyrst á markaðinn. Mig langaði hlest að prufa allar vörurnar. Ég verslaði mér þá "Brow Blade" sem er mjór og dásamlegur blýantur öðrum meginn en blautur penni á hinum endanum. Penninn [...]

Af hverju baka ég augabrúnirnar?

Af hverju baka ég augabrúnirnar?

Ég gjörsamlega elska lítil trix sem hreinlega geta breytt svo miklu fyrir mann ! Ég er með blandaða til olíukennda húð og augabrúnirnar eru engin undantekning. (já augabrúnir geta líka verið olíukenndar)Ég hef lengi vel dílað við olíukenndar augabrúnir og ég fer reglulega í plokkun og litun en dagsdaglega fylli ég inn í þær. Ég [...]