Augnkrem – Mín mest notuðu

Augnkrem – Mín mest notuðu

Ég spjallaði um í síðustu viku um mín mest notuðu augnkrem. Ég fékk svo mikil viðbrögð við því spjalli að ég ákvað að skella því í stutt blogg líka. Ég hef notað augnkrem síðan ég var bara unglingur. Byrjaði á léttu augnkremi sem veitti mér raka á unglingsárunum og eftir því sem ég varð eldri [...]

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

** vörurnar fékk höfundur að gjöf Ég hef lengi vel verið hrifin af Clarins húðvörunum en þær hafa altlaf hentað mér fullkomlega. Fyrir fáeinum vikum kom nýtt augnkrem frá Clarins á markaðinn. Umbúðirnar einar og sér öskruðu á mig svo fallegar eru þær. Ég hef orðið mjög pikký á augnkrem, ástæðan er sú að augnsvæðið [...]

#6 VÖRUMERKI VIKUNNAR / Pestle & Mortar

#6 VÖRUMERKI VIKUNNAR / Pestle & Mortar

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf. ** Að þessu sinni verður Vara vikunnar, Vörumerki vikunnar. Ég er ótrúlega stolt að geta sagt frá því að ég er í skemmtilegu samstarf með versluninni Nola en sú verslun hefur alltaf verið vinsæl hjá mér og hún svo ótrúlega flott og vandað úrval af húðvörum og merkjum sem [...]

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Mánaðarlegi óskalistinn er mættur ! Í samkomubanninu hef ég legið töluvert lengur yfir tölvunni og skoðað allskonar snyrti og húðvörur. Lesið mér til um ný merki, innihaldsefni og fleira. Óskalistinn er orðinn mjög langur en ég elska að skrifa niður allt sem heillar mig strax - ég tek mér yfirleitt svo lengri tíma síðar að [...]