
Ég spjallaði um í síðustu viku um mín mest notuðu augnkrem. Ég fékk svo mikil viðbrögð við því spjalli að ég ákvað að skella því í stutt blogg líka. Ég hef notað augnkrem síðan ég var bara unglingur. Byrjaði á léttu augnkremi sem veitti mér raka á unglingsárunum og eftir því sem ég varð eldri [...]