Bio-Performance með Shiseido

Bio-Performance með Shiseido

* Vörurnar fékk höfundur að gjöf * Ég er mikill aðdándi Shiseido vörumerkisins enda eru þetta hágæða húðvörur (og jú förðunarvörurnar eru æði líka !) En Shiseido hefur reynst mér alltaf svo rosalega vel og ég elska að geta sagst vera í samstarfi við Shiseido á Íslandi því mér þykir svo vænt um þetta merki. [...]