Góðir farðahreinsar

Góðir farðahreinsar

Ég hef skrifað áður um andlitshreinsun og útskýrt vel orðið "tvíhreinsun" en mig langar að fara nánar í það að nefna góða farðahreinsa. Það gerir lítið gagn að tvíhreinsa húðina ef þú nærð ekki að þrífa farðann almennilega af, annars fer næsta hreinsun eingöngu í það að þrífa restina af farðanum af og húðin verður [...]

Heilbrigður ljómi í boði Biotherm

Heilbrigður ljómi í boði Biotherm

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Þegar ég sá þessa vöru fyrst vissi ég að mig langaði strax að prófa hana. Ég er mjög hrifin af serumi og öðrum sambærilegum vörum sem hámarka virkni kremanna minna, vinna dýpra í húðinni og veita húðinni minni eitthvað extra sem henni þarfnast. Biotherm Aqua Glow Super Concentrate [...]

Monthly Favorites – APRIL 2020

Monthly Favorites – APRIL 2020

Eins og ég hef oft komið að þá er ég mjög dugleg að skipta um vörur, prufa nýjar osfrv. Ástæðan er sú að mér líkar ekki vörurnar sem ég hef verið að nota fyrir breytingu heldur finnst mér svo gaman að uppgötva nýja hluti, læra af þeim og sjá hvað þær gera fyrir mig. Þegar [...]

Fullkomið rakakrem á meðgöngunni

Fullkomið rakakrem á meðgöngunni

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Raki er mjög mikilvægur og hann er enn mikilvægari á meðgöngu. Við þurfum því að næra húðina okkar ótrúlega vel þessa 9 mánuði. Skortur á raka flýtir fyrir öldrun húðarinnar ásamt því veita okkur óþarfa þurkkubletti, óþægindi og jafnvel djúp slit geta myndast hraðar. Slit eru afar einstaklingsbundinn [...]