
Ég hef skrifað áður um andlitshreinsun og útskýrt vel orðið "tvíhreinsun" en mig langar að fara nánar í það að nefna góða farðahreinsa. Það gerir lítið gagn að tvíhreinsa húðina ef þú nærð ekki að þrífa farðann almennilega af, annars fer næsta hreinsun eingöngu í það að þrífa restina af farðanum af og húðin verður [...]