Herbae par L’Occitane L’Eau

Herbae par L’Occitane L’Eau

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Hver elskar ekki ilmvötn? Ég iða þegar sé nýjar ilmvatnslínur, svo spennt að finna ilminn, vita hvað býr að baki hans - hvaða nótur voru valdnar osfrv. Ég hef ekki kynnt mér mikið ilmina frá L'occitane en mun klárlega gera það héðan í frá eftir að ég eignaðist [...]

Fullkomið rakakrem á meðgöngunni

Fullkomið rakakrem á meðgöngunni

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Raki er mjög mikilvægur og hann er enn mikilvægari á meðgöngu. Við þurfum því að næra húðina okkar ótrúlega vel þessa 9 mánuði. Skortur á raka flýtir fyrir öldrun húðarinnar ásamt því veita okkur óþarfa þurkkubletti, óþægindi og jafnvel djúp slit geta myndast hraðar. Slit eru afar einstaklingsbundinn [...]