Ávaxtasýrur – Nip+Fab

Ávaxtasýrur – Nip+Fab

** Vöruna fékk höfundur að gjöf** Ég man þegar ég heyrði fyrst "ávaxtasýrur" í húðumhirðu þá fékk ég smá hroll og varð hrædd. Mér fannst eitthvað svo hræðileg hugmynd að setja sýrur í andlitið.. little did I know að ég gæti ekki lifað án þeirra nokkrum árum seinna. Nip+Fab er þekkt vörumerki vegna virka efna [...]