
** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Það komu svo ótal mikið af nýjungum núna í mars sem ég heillaðist hratt af, ég veit varla hvar ég á að byrja því mig langar að nefna svo margar vörur ! Marc Jacobs - Daisy Sunshine* Sumar ilmirnir eru loksins mættir, mér finnst alltaf jafn spennandi [...]