Monthly Wishlist – Febrúar

Monthly Wishlist – Febrúar

Mér finnst svo ótrúlega gaman fylgjast með öllu því sem er að gerast í snyrtivöru heiminum, ég hef mikið gaman að skoða nýjar vörur frá merkjunum, lesa mér til um hvað er í uppáhaldi hjá öðrum, uppgötva ný ilmvötn og ný merki. En þetta er mjög hættulegt áhugamál, óskalistinn lengist alltaf og lengist en er [...]

BECCA x Khloé Kardashian & Malika Collection

BECCA x Khloé Kardashian & Malika Collection

English below Hver er ekki búin/búinn að heyra um þetta samstarf? Samstarf sem örugglega flestir snyrtivöru unnendur hafa beðið eftir lengi. Becca er þekkt fyrir svo ótrúlega flottar og fallegar vörur og sérstaklega þegar kemur að veita húðinni fallegan ljóma Vinkonurnar Khloé og Malika hönnuðu í samstarfi við Becca Cosmetics þessa guðdómlegu línu. Línann inniheldur [...]