Mínar mest notuðu brúnkuvörur

Mínar mest notuðu brúnkuvörur

Færslan er skrifuð í samstarfi við St. Tropez á Íslandi Ég er mikill brúnkufíkill og líður alltaf best þegar ég hef einhverja brúnku á mér. Ég þakka fyrir hve flott úrvalið er orðið af brúnkuvörum en það er ekki svo langt síðan eingöngu voru til ljótir brúnkuklútar sem gerðu mann appelsínugulann og skítugan í andlitinu. [...]

Íslenskt dekur

Íslenskt dekur

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Það er svo gaman að styðja við íslenska framleiðslu, maður verður alltaf svo afar stollt af öllum flottu íslensku frumkvöðlunum. Á dögum fékk ég afar fallegan dekur pakka frá íslenska merkinu AK Pure Skin. AK Pure Skin stendur fyrir húðvörur sem eru eingöngu framleiddar á Íslandi. Vörurnar henta [...]

Fullkomin brúnka fyrir andlitið

Fullkomin brúnka fyrir andlitið

Síðustu dagar hafa verið mjög skrýtnir í samfélaginu, svo ótrúlega margt að gerast sem gerir okkur hin frekar stjórnlaus og marga jafnvel hrædda. Það er mikilvægt að muna að þegar við tæklum hluti sem eru ekki í okkar höndum að stjórna að taka bara einn dag í einu, við erum öll að gera okkar besta. [...]

Monthly Wishlist – Febrúar

Monthly Wishlist – Febrúar

Mér finnst svo ótrúlega gaman fylgjast með öllu því sem er að gerast í snyrtivöru heiminum, ég hef mikið gaman að skoða nýjar vörur frá merkjunum, lesa mér til um hvað er í uppáhaldi hjá öðrum, uppgötva ný ilmvötn og ný merki. En þetta er mjög hættulegt áhugamál, óskalistinn lengist alltaf og lengist en er [...]